Fyrsti tími
- Alfred North Whitehead
- Vestræn heimspeki er öll þekkt fyrir platon
 
Leit að efnislegu upphafi
- Þales kr.624-kr. 546
- Anaximandros kr. 610- kr.546
- Anaximenes bl. kr. 546-26
Þekkingarfræði og efi
aðrir
- Herakleitos kr. 540-kr. 480/70
- óræður og áhrifamikill
- eining andstæðna
 
- Parmenídes kr.515-kr. 449/40
- Zenon kr.490-?
- fylgismaður permenídesar
- studdi einhyggjuna með þversögnum
 
Fjölhyggja
- Empedókles kr. 492-432
- Anaxagóras kr. 500-kr. 428
- frumþættir sem hugur stýrir
 
- Demokrítós kr. 460-?
Sófistar
- Prótagóras kr. 495-kr.415
- kenndur við afstæðishyggju
 
- Gorgías kr. 480-kr.>427
- kennari
- verjandi mælskulistar
Báðir tíðir gestir í samræðum Platons, sem var ekki vel við sófista
 
Klassísk heimspeki
- Sókrates 469-399
- Platon kr. 429-347
- skrifar mikið eftir Sókrates en líka til að koma eigin hugmyndum á framfari
 
- Aristóteles 384-322
Hellenísk heimspeki
Hellenískur tími: 323-31 f.Kr.:
- Stóuspeki (Zenon, Krysippos)
- Epikúrismi (Epikúros, Lucretíus)
- akademísk (platonsk) efahyggja (Arkesilás, Karneades)
- pyrrhonsk efahyggja
Heimspeki keisaratímans
Keisaratíminn (til 6. aldar):
- stóuspeki (seneca, epiktetos, markús árelíus)
Heimildir um fornustu heimspekina
- Hermann Diels safnar brotum og Walther krans endurbætir 6. útgáfu
- brot flokkuð eftir 'DK tölum'
- Byjra alltaf á DK (= Diels-Kranz)
- allir heimspekingar með tölu t.d. 68 = Demokrítos
- hægt að tilgreina brot eftir hann eða vitnisburður með A eða B
- svo eru brot númeruð
- Dæmir er DK68B5 sem vísar í brot númer 5 eftir Demokrítos
 
Hvað veldur tilkomu heimspekinnar
- Pólitík: Stjórnmálaástand og -hugsun örvar ígrundun
- Efnahagur: Verslun eflir ástand og erlend samskipti
- Bókmenntir: Hómer og Hesíodos með siðfræði og goðafræði
- Hesíodos uppruni flestra heimilda um goðafræði
 
- Þeir moða úr eigin arfleifð sem og annara eldri menningarheima, sem eru viðurkenndir eða jafnvel ýktir
- Aristæoteles semur fyrstu heimspekisöguna í fyrstu bók frumspekinnar
- mörgu leyti ennþá gild
- einnig gagngrýnd
 
- Þales fyrsti heimspekingurinn, skv. Aristótelesi
- Aristóteles segir: Þaless fyrstur til að leita að uppsprettu eða upphafs án þess að vísa til yfirnátturulegra afla
Hvað sameinar forverana?
- Hvernig þeir hugsa um hlutina
- allir segja eitthvað nýtt
- gagngrýna forvera og samtímamenn
 
- Á hvaða forsendum?
fyrsti heimspekingurinn segir (þales)
- Vatnið er upphaf alls og endanleg skýring á öllu
- Ekki persónugerður guð
- meira
Hesíodos (um 700)
- Berum saman tilgátu Þalesar við kvæði Hesíodosar, sem segir frá upphafi alls
- Kaos, Gaja, tartaros, Eros og aðrir guðir eiga upptök á öllu
Mörkin eru ekki skýr
- Forverar segja ekki skilið við fortíð sína og hefðir
Hugsanarháttur
- Grundvallarforsendan önnur
- Anaxmandros hafnar tillögum þalesar og anaximenes hafnar tillögum anaximandrosar
- ástæður höfnunar eru heimspekilegar
Heimspekihefð verður til
- margar hugmyndir settar fram
- myndast rökræðuhópar
- áhrifavaldar en ekki einangruð fyrirbæri
- heildstæður sameiginlegur arfur
- Samhengi heimspekilegrar rökræðu
Frá frumspeki til þekkingarfræði
- Í framhaldi af frumspekilegum kenningum er spurt um þekkingarfræðilegan grundvöll slíkra kenninga
Þekkingarfræði
- Hvernig geta heimspekingar vitað að þeir séu að færa rétt rök?
- Hesíodos vísar til Músanna
- viðtekinn sannlækur ræður
 
- Þegar þetta nægir ekki verða menn að vera meðvitaðir.
Rökhyggja og raunhyggja
- Stundum er gerð krafa að kenningar falli að reynslu
- Stundum krafa um rökvísi
- Vísirinn að rökhyggju og raunhyggju? (rationalismi og empírismi)
Marglitur hópur forvera
- Aðferðir og áhugamálin ólíkar
- Pýþagóras öðrum slóðum en þales
- enginn leit á sig sem heimspeking en frekar sem vísindamann
eðli og alheimur
- viðfangsefni er allt
- segjast rannsaka eðli hlutanna eða nátturu þeirra (fýsis)
Hvað er Fýsis?
- lifandi/lífsgefandi
- guðdómlegt
Hvað er kosmos
- Heimurinn 
- ákveðin fagurfræði í hugtakinu
 
- Kosmetikon er stjórnað af góðu siðferði og réttlæti (díke)
Hvað er harmónía
- samhljómur/samstilling allra þátta
- Samstillingin er leiðarstef pýþagóringa og platons
Hvað er logos
- margrætt orð
- skynsamleg greinargerð fyrir heiminum
- líka skynsemin í heiminum, vitið í reglunni
- gat líka merkt 'hlutfall'
Meira af fýsis
- Fýsis er eðli hlutar
- ákveðinn kjarni hlutar
Nýjabrumið
- Nátturuspekingar reyna að sleppa hinu yfirnátturulega
Pýþagórískar pælingar
- Dýrka ákveðnar tölur
- grunntala þeirra er 10 en það er ekki gefið
- no 1 óræðar tölur haters þessir náungar
Fílolás
- Pýþagórisminn mikilvægastur
- takmarkandi og takmarkalaust
- einhverskonar viðbragð við öðrum hugmyndum
 
- samstilling gegnum tölur
Krossar 1 svör
- Hvað sagði xenofanes um guðdóminn?
- Hvað gerir einingu andstæðna skv herkleitosi
- í hverju fólst  byltingarkennd hugmynd herakleitosar sem átti að afhjúpa róttækan misskilning þeirra sem á undan komu
- parmenídes hélt eftirfarandi fram
- viðfangsefni þekkingar er óbreytanleikinn
 
- hver er almenn hugmynd forngrisku heimspekinganna um tengsl þekkingar og veruleika?
- veruleikinn uppfyllir þau skilyrði sem þekking á honum krefst
 
- hvaða viðhorf er skynsamlegt að lesa úr þversögnum zenons
sófistarnir
- xenofon (nemandi sókratesar) sagði:
  Blekkingin er ásetningur sófistanna, gróðavonin tilefni skrifa þeirra, gagnleysið starf þeirra... Það nægir að nefna þá sófista sem er hnjóðsyrði, a.m.k. í augum þeirra sem er hnjóðsyrði, a.m.k. í augum þeirra sem eru gæddir skynsamlegu viti. Því bið ég ykkur að varast í lengstu lög kenningar sófistanna, en leggja rækt við heimspekina.
- síðan hafa sófistar verið með slæmt orðspor
damn missti glósur..
Vandi sókratesar
- Hafnar því að x sé F og hafnar því jafnframt að búa yfir þekkingu
- Ástæðan er kannski sú að maður þarf ekki að hafa þekkingu til að geta hafnað því að x sé F
- það nægir að hafa það sem maður telur vera sanna skoðun og einhverja réttlætingu
 
Eitthvað þekkingarfræðilegt
- Rétt sannfæring getur verið byggð á röngum forsendum
Meira stöff
- herakleitós, heimurinn er síbreytilegur, ekkert alveg rétt
- pýþagóras og margfletingjarnir
- plató stofnaði atlantis (true) 
- sókrates
- enginn er vísvitandi
- Dyggð = þekking
- Þekking er samt ekki dyggð
 
- fólk fer ekki gegn betri vitund
 
Anaxagoras
- Hvernig getur eitthvað verið úr því sem er ekki það sjálft
- Allt er í öllu
- engin tilurð og eyðing
- "Ingredients basic"
- flaskan er ekki til
Demókrítós
- Bregðst við einhyggju
- Óendanlega mörg atom (ódeili)
- tóm er til
- Hlutir eru ekki óendanlega skiptanlegir
- hugurinn verður að treysta á skilningarvitin
- þegar þau stangast á hafa allir rangt fyrir sér
- prótagóras vill meina að allir hafi rétt fyrir sér
 
- það sem veldur upphafshreyfingu hluta er óljós
- skynjun felst í einhversskonar snertingu
Sókrates
- Sagðist ekki vita neitt fyrir víst
- Dó 399 f.Kr.
- Ákærður fyrir að spilla æskunni, guðleysi
- Sókratíska aðferðin 
- Fær viðmælanda sinn til að útskýra eitthvað fyrir sér
- prófar útskýringuna
- afhjúpar fávísi
- Sífelld leit að algildum skilgreiningum
 
- Dyggð er þekking
- þekking er ekki dyggð
- þetta hefur 100p komið áður fram í þessum glósum
 
- hann sagði að maður ætti að hugsa um sálina 
- ef sálin er í góðu áastandi þá sinnir hún verki sýnu með ágæti
- Breyskleiki er ekki til
- Illska er fávísi
- Kynnir siðfræði
- Skilgreining þarf að 
- Eitthvað algilt gott
- Dyggðirnar eru eitt
Umræður
- Eðli skynjunar og viðfang hennar
- við það að þekkja raunmyndir og að nota skynfærin er hægt að höndla raunveruleikann
 
- Upprifjun
- Flest a priori þekking
- Sannar skoðanir vs þekking
 
- Fegurð
- erfitt að komast að niðurstöðu
 
- Eru tölur til
Sálin hreyfir sjálfa sig
- Það sem hreyfist alltaf er ódauðlegt
- Aðein það sem hreyfir sjálft sig hreyfist alltaf því það er alltaf það sjálft.
- Sjálfshreyfill er uppspretta hreyfingar alls annars
- því verður sjálfshreyfill ekki til og getur því ekki eyðst
- Dauðir hlutir missa psykhe
- ríkið vs sálin
- svipað dæmi sko
- Einstaklingar "sál" ríkisins?
 
- Þrískipting sálarinnar
- tengsl við ríkið vs sálina?
 
Umræða
- Orsakir
- anaxagóras
- Dóminerandi efni í einhverju = það efni
- smá af öllu í öllu
 
- ef einn maður er stærri en annar er það ekki útaf höfðinu
 
- Breyskleiki
- Sókrates afneitar breyskleika
- Langanir vs skynsemi
 
- Ekillinn
- Ekillinn táknar skynsemina
- Hestarnir eru langanir og dyggð
- erfitt að stjórna hestunum
- hlutverk ekilsins
 
- Ódauðleiki sálarinnar
Aðdragandi siðfræðinnar og upphaf hennar í samræðum platons
- Hinn platonskt réttláti maður
- "Stingur ekki undan sjóði gulls"
- "Honum eru fjarri hófrán, þjófnaður og svik við samborgara eða ríkisheildina"
- Drýgir ekki hór, vanrækir ekki foreldra sína og lætur guðina ekki afskipta
 
- Spurningar
- Hlutverk
 Eru til ásköpuð hlutverk?
 Er það t.d. hlutverk augans að sjá og hlutverk hjartans að dæla blóði?
- Farsælt líf
 Er eitthvað sem er öllum nauðsynlegt til að öðlasst hamingju
- Dygð
 Er ekki augljóst að hægt sé að vera hamingjusamur án þess að vera dygðugur
- Réttlæti
  Er réttl
- Göfug lygi
 
Frummyndakenningin gagnrýnd
- Platon gagnrýnir frummyndakenninguna í fyrsta hluta parmenídesar
- Helsta gagnrýnin er kennd við þriðja manninn
- Formið getur komið inn í efnið einhvernveginn
- frummyndir og eftirmyndir og eitthvað þriðja
Parmenídes
- Samræðan geymir ungan sókrates, zenon og parmenídes
- einhyggjusinnar sem sögðu að veruleikinn væri einn, varanlegur og óbreytanlegur sem slíkur
Vandamál
- Hvaða hlutir eiga sér frummynd
- Í hverju felst hlutdeild frummynda
Þekkingarfræði
Rökfræði
- Afleiðsla
- fyrsta mynstur
- adalforsenda m-p
- aukaforsenda s-m
- nidurstadan   s-p
 
Sálin
- ekki fangi líkamans
- form lífverunnar
- raungerving er 1. möguleiki (megund) 2. breyting (raungervingin sjálf)
- mörg ólík svið sálna
- Sálarkvarði
- skynjanlegt svið
- gerandi og þolandi
Eðlisfræði
- Frummyndir platons breytast ekkert
- verund, eiginleiki og eðli
- hermundur er hermundur þrátt fyrir hárvöxt
- tilfallandi breyting og edlisbreyting
- efni og form