Gagngrýnin hugsun
Boðorð Cliffords, afstaða Páls Skúlasonar, málfrelsi sem forsenda gagngrýninnar hugsunar
Gagngrýni á afstöðu Cliffords
- Þótt boðorð Cliffords sé þörfff ábending er það að endingu ýkjur einar
Andsvör:
- Fólk er auðtrúa og það þarf skýra og afdráttarlausa reglu
- Clifford er að fást við raunverjulegar efasemdir, ekki allsherjar heimspekilegar efasemdir
- Heimspekilegar efasemdir: Getum sagt efast um allt
- Raunverulegar efasemdir t.d. dæmi Cliffords af skipaeigandanum, sem hefur raunverulegar efasemdir um að skipið sé haffært
- munurinn er sá að raunverulegar efasemdir eru oftast óþæginlegari en heimspekilegar
 
Stálmaður
- Sterkasta mögulega röksemdafærslan á sannfæringu
Páll Skúlason: "Er hægt að kenna gagnrýna hugsun?"
- Samþættir í reyndinni kröfu Sókratesar um að maður geri grein fyrir inntaki skoðunar sinnar og kröfu Cliffords um að maður hafi fullnægjandi rök
Gagrýnin hugsun og aðrar leiðir við skoðanamyndun
Leiðir við skoðanamyndun: Peirce
- Þrjóskuleiðin (e. method of tenacity)
- að skoða ekki það sem leiðir til efasemda
- kostir
- einföld og beinskeitt aðferð
- veitir öryggi
 
- gallar
- stenst illa í framkvæmd
- illmögulegt að búa með öðrum
 
 
- Kennivaldsleiðin (e. method of authority)
- vald ræður skoðunum
- kostir
- tryggir frið og samheldni
 
- gallar
- beinar eða óbeinar ofsóknir
- ekki hægt að ráða skoðunum fólks nema á fáum sviðum
 
 
- Fordómaleiðin (e. a priori method)
- Mynda skoðun út frá fordómum og samfélagslegum normum
- kostir
- fræðileg, rökvís, heildstæð
 
- gallar
- smekkur, tíska og ólík lífsviðhorf verða undirstaða skoðana en ekki reynsla
 
 
- Leið gagnrýninnar hugsunar (e. method of science)*
- Fellst ekki á skoðun fyrr en fullnægjandi rök eru fundin
- Páll lýsir þessari leið með boðorði sæinu og skilgreiningu gagrýninnar hugsunar
- Framfarir
- finna galla í rökstuðningi
- leita sífellt að betri rökum
 
- Önnur atriði
- leysir hinar leiðirnar ekki af hólmi
- er ávallt í samspili við aðrar leiðir til skoðanamyndunar
 
 
Hvað er líkt milli þessara leiða?
- Allt leiðir til að glíma við efasemdir
- fyrstu 3 leiðirnar sópa efa undir teppi en leið gagngrýninnar hugsunar reynir að glíma við hann beint
Er hugsanarfrelsi nauðsynlegt fyrir gagngrýna hugsun?
- skoðun sem má ekki birta getur verið rétt
- þegar enginn óvinur er lengur í augsýn, sofna bæði lærifeður og lærisveinar á verðinum
John Stuart Mill um málfrelsi
- JSM talar um að málfrelsi sé mikilvægt og ófrávíkjanlegt skilyrði andlegrar velferðar
- segir að það er einhver sannleikur meira að segja í röngum skoðunum
- Einnig getur rangt álit orðið til þess að rök og ástæður fyrir réttu áliti komið í ljós
- Það er líka mikilvægt að ekki gleyma inntaki skoðunar
Samantekt
- Óskeikulleikarökin: Sá sem skerðir málfrelsi gerir kröfu um egin óskeikulleika
- Sannleiksrökin: Nokkur sannleiki fólginn í rangri skoðun
- Rökin um skynsamlega sannfæringu
- kreddurökin
- Fáar undantekningar í þessum reglum mills
Gagngrýni Róberts á Mill og Clifford
- Tala báðir um Fullnægjandi rök (FR)
- eru FR nauðsynleg skilyrði?
- Án hvers, ekki
- að vera 35 ára gamall er nauðsynlegt skilyrði þess að vera kjörgengur til forseta Íslands
 
- næginleg skilyrði
- Skilyrði, eitt eða fleiri, sem tryggja útkomuna
- að vera piparsveinn er nægilegt skilyrði þess að vera karlmaður
- Að labba hratt á Esjuna er nægilegt skilyrði til að hækka hjartsláttinn
- að vera 35 ára gamall er ekki nægilegt skilyrði þess að bjóða sig fram til forseta á Íslandi (fullnægja þarf skilyrðum kosningarréttra til Alþingis, að fráskildu búsetuskilyrðinu, og 1500-3000 undirskriftir)
 
- eru FR næginleg skilyrði?
- geirfinnsmálið / guðfinnsmálið
 
- eru FR nauðsynleg skilyrði?
`Form yrðinga sem lýsa nauðsynlegum og nægileum skilyrðum
- ef p þá 1
- p er nægilegt skilyrði q
- p er piparsveinn
- q er karlmaður
 
- ef q þá p
- p er nauðsynlegt skilyrði q
- p er 35 ára gamall eða eldri
- q kjörgengur til forseta Íslands
`
 
Átakakenning Róberts
Gagnrýnin hugsun: sjö þátta greining
- Að viðurkenna vanþekkingu sína
- Rökræða, ekki kappræða
- Trúa ekki á ófullnægjandi forsendum
- aðferð til að greina rökfærslur
- Rugla ekki saman athugun og ályktun, vísindumm og hugmyndafræði
- skýr skilgreining hugtaka
- varfærni í ályktun um orsök og afleiðingu
- Skoða gagnrökin
Skilgreining Róberts
- Gagnrýnin hugsun krefst þess að ég skoði gagnrökin
- að skoða gagnrökin - átakamódel
- hvað verður sagt andstæðum málstað til framdráttar
- Sannleikurinn komi því aðeins í ljós að menn leyfi frjálsa umræðu og óheft átök andstæðra skoðana
- gagnrýnin skilgr.
- Boðorð gagnrýninnar hugsunar
- að kynna sér ævinlega hvað sagt verður andstæðum málstað til framdráttar að kynna sér gagnrökin í hverju máli
 
 
 
Gagnrýni á átakamódelið
Sjá grein Eyju Margrétar Brynjarsdóttu, "Skynsemi og rökleikni"
    - Senda gamla fólkið í sláturhúsið
Gild og ógild rökfærsla
- Gild rökfærsla
- niðurstaða leiðir beint af rökum
- óhugsandi að forsendur séu sannar en niððurstaða ósönn
 
- Ógild rökfærsla
- niðurstaða leiðir ekki endilega af rökum
- hægt að ímynda gagndæmi þar sem forsendur eru sannar en ekki niðurstaðan
 
- Rökfærsla
- Röð yrðinga þar sem ein er niðurstaða og ein eða fleiri eru niðurstöður
 
- afleiðsla
- allir menn eru dauðlegir
- sókrates er maður
- sókrates er dauðlegur
 
- Tilleiðsla
- það ringdi í reykjavík í nóvember öll árin milli 97-02
- þar að leiðandi rignir alltaf í nóvember í reykjavík
- Ályktum frá einu einstaka (takmarkaða) til hins almenna
- algeng skilgreining á tilleiðslu en sú skilgreining hefur sínar takmarkanir
 
 
Rökvillur
- Hvað er rökvilla?
- dæmi um rökvillur:
- að neita forlið og játa baklið
- ósamkvæmni
- svart-hvíta villan
- að gefa sér það sem á að sanna
 
 
- Hvað er rökræðuvilla?
- Dæmi um rökræðuvillur
- persónurök
- fuglahræðurök
- nafnatok
 
 
stöff
- banality of evil (hugsanarleysi íllskunar)
- iris murdoch
- words are wise mens counters, but money of fools. -T. Hobbes
spurningar
- hvað er heilbrigt tungumál?
- bakgrunnspurning
- þegar notkun tungumálsins verður ótengd þýðingu orðanna
 
- hvað er spilling tungumálsins?
- hvernig skaðar spilling tungumálsins okkur?
- hvernig má vinna gegn spillingu túngumálsins
Spilling máls
- atriði um spillingu túngumálsins: Samanburður á nokkrum dæmum
- Raegan: "Ég samþykkti ekki álöglegar greiðslur til skæruliða"
- Clinton: "I did not have sex with that woman"
- Stalin: "Trotskí er svikari"
- Joseph McCarthy: "Hann er kommúnisti"
 
- misróttæk
- ekki eins og venjuleg lygi
- orðin verða algild og missa þannig merkingu sína
- orð sneydd allri merkingu nema hinni "tilfinningalegu"
- yfirbragð hlutlægni
- Áhrif spillingar tungumálsins
- Hvað er til ráða?
- Skýrleiki tungumálsins
- finna mælikvarðann
- gera sértekin hugtök eins "hlutbundin" og hægt er
- að velja orðin vegna þess hvað þau merkja
- grípa ekki útjaskaðra frasa
 
 
Spurningar orwell
- hef ég eitthvað fram að færa?
- hvaða orð tjá best meiningu mína?
Mælikvarðar
- hvaða mælikvarðar gilda um beitingu hugtaks
- umburðarlyndi
- sannleikur
- hetja
- lýðræði
- fasisti
- rasisti
 
Lokapróf fös 3. október
- nokkrir krossar
- ritgerð (ein af 3 spurningum)
- 2 vikur í það
Murdoch
- innra samtal
- Hún er ekki sátt með kærustu sonar síns
- var búin að gefa sér einhverja hluti við hana
 
- hugsar gangrýnið um hana og tekur eftir því að hún sé ekki svo slæm
- beitti athyglinni á annan hátt
- horfir frá kærleikssjónarhorni og réttlætissjónarhorni
 
Hannah Arendt
Hugsun róberts um að lesa erfiðar heimspekiritgerðir
- "If thinking, the two-in-one of the soundless dialogue, actualizes the difference within our identity as given in consciousness and thereby results in conscience as its by product, then judging, the by-product of the liberating effect of thinking, realizes thinking, makes it maniffest in the world of appearances, where I am never alone and always much too busy to by able to think."
- Það er betra að þjást en að valda þjáningu, því maður vill ekki vera vinur þeirra sem valda þjáningu.
- it is the faculty to judge particulars without subsuming them under those general rules which can be taught and learned until they grow into habits that can be replaced by other habits and rules
- thinking deals with invisibles
- representations of things that are absent
 
- hugsuðir nota oft lok greinar til að kjarna sig
Tilleiðsla
- Tilleiðsla (stundum nefnd aðleiðsla)
- Rökfræði tilleiðslu, leitast við að orða próf sem virkar til tilleiðslu
- fimm aðferðir mills
- Method of agreement (leið samsvörunar)
  - Dagbókin með veikindi-   | ABCD => X  |
  | ABCE => X  |
  | ABDF => X  |
  | ACDG => X  |X er afleiðingin
 hver er örsökin?
- Method of difference (leið mismunar)-   | (ekkiA)BCD => ekkiX  |
  | (ekkiA)BCE => ekkiX  |
  | (ekkiA)BDF => ekkiX  |
  | (ekkiA)CDG => ekkiX  |
- Joint method of agreement and difference (Leið samsvörunar OG mismunar)
- Method of residues
- Method of concomitant variations
"Borða vel, drekka lítið. Þetta er ekki hægt."
- Róbert
 
Um Prófið
- Staðsetning: Oddi 201
- Tímasetning: 3. okt 11:40-13:10
- Framkvæmd: Skriflegt í prófbók
- Uppbygging
- Fimmtán Fjölvals eða satt/ósatt (30%)
 
- Það að trúa getur verið forsenda fyrir framsetningu sannanargagna
- Do you like me or not dæmið
 
- Fimm stutt svör, ein stutt málsgrein (40%)
- Ritgerðarspurning, bara svara einni af þremur ritgerðarspurningum (30%)
 
William James "Trúarvilji"
- Andsvar við boðorði cliffords
  "Það er ætíð rangt, allstaðar og fyrir hvern mann að trúa einhverju á ófullnægjandi forsendum"
- Rétturinn til að taka þá trú sem við viljum
- það getur borgað sig að vera trúaður
 
Um heimspekiiðkun
- vitsmunir  
- vilji  
- tŕu
"No philosophy will permanently be deemed rational by all men which does not to some degree pretend or determine expectancy and in a still greater degree make a direct appeal to all those powers of our nature which we hold in highest esteem" 
- Tvenns konar skilyrði verða að vera uppfyllt til að láta viljann/tilfinningar ráða - 
- verulegt kjör
- lifandi
- mikilvægt
- óhjákvæmilegt
 
- vitsmunir geta ekki skorið úr
 
- Það að trúa getur verið forsenda fyrir framsetningu sannanargagna - 
- Do you like me or not dæmið
 
- Þrír möguleikar william james - 
- Stundum leyfist mér að samþykkja tilgátu án þess að vitsmunirnir geti fært sönnur á hana - þeir geta heldur ekki afsannað tilgátuna
- Trúin á eitthvert fyrirbæri er stundum forsenda þessa að fá sannanir um tilvist fyrirbærisins
- trúin á eitthvert fyrirbæri X getur orðið til þess að skapa fyrirbærið X