INNGANGUR AÐ HEIMSPEKI
Ísland
Línuleg söguskoðun
- upphaf og endir
- í samanburði við hringlæga söguskoðun
Tvíhyggja
- Líkami-sál
- jörð
- Handan-Heimur
- platon
Hvað er heimspeki?
- Ekkert nákvæmt svar
- Á grunn í  vísndalegri hugsun
Þýska hughyggjan
- Veruleikinn rökleg heild
- eðli veruleikans er andlegt lögmál
 
- efnishyggja Marx
- Heimspekingar eiga ekki bara að skýra veruleikann heldur breyta honum líka
 
- 
- Öld
 - 
- Baráttur um heimspekikenningar
- bolsjevikar vs fasistar
- kalda stríðið
 
 
- hverjar eru heimspekilegu barátturnar 21. aldar?
Heimspeki á íslandi
- er íslenskan og íslenska menningin að koma í veg fyrir heimspekihefðir?
- Naumhyggja og einfaldleiki mikilvæg í íslenskri sagnahefð
- Fræðimenn og hugsuðir
- Sólon Islandus
- Björn Gunnlaugsson
- Benedikt Gröndal
- Brynjólfur frá Minna-Núpi
 
Orðið heimspeki
- Líklega tökuþýðing úr heimspeki eða dönsku
- Orðið notað yfir það sem ekki er guðfræði
- Elsta dæmið um orðið heimsspekingur úr þýðingu á Enchiridian edur Hand Bok árið 1600
(verkefni) Hlutverk heimspeki
- Að pæla í hugsanarhátt fólks
- skilja heiminn ekki bara á hávísindalegan hátt
- Spyrja spurninga um hvaða spurningar þarf að spyrja
Athygli vs Einbeitni
- Sjá TAS verkefni 1
- Tvíhyggja
- ef einbeiting er þá er athygli ekki endilega gefin
- athygli krefst samt ákveðinnar athyglar
Tvíhyggja
- Mikil tvíhyggja í íslenskri hugsun
- andstæður og svoleiðis
Báráttan um athygli
- Tækni
- skortur á tíma fyrir athygli
- samkeppni
Samdrykkjan
- hrun aþenu
- aþena vagga lýðræðis
umræða
- hvað væru forngrísku heimspekingarnir að hugsa nú til dags
- gerfigreind
- staða kvenna gjörbreytt
 
- einhyggja nútildags
- idealismi vs realismi
Simone de beuvoir Hitt kynið
sry uni mætti seint :(
- existentialisminn
- svoldið í andstöðu við klerkaveldið
 
Efni
- frelsi og tilvistarstefnan
- kvenfrelsi
- kynjamismunur í sögu og samtíð heimspeki
- Le deuxieme sexe (annað kynið), Hitt kynið - síðara kynið
- eitt áhrifamesta rit 20. aldar á stóran þátt í að koma af stað annari bylgju femínísmans
 
Kvenleikinn í hættu
- eftirstríðsárin: endurskipulagning samfélags og kynhlutverka
- áhrif tilvistarstefnu sartre og heideggers
- hefðbundin kynjahlutverk í djúpum mæli viðtekin
beuvoir kemur fram með róttæka greiningu á stöðu kvenna
Kenningin: hið eina algilda kyn og hið afleidda kyn
- Karlkyn er viðmið sem kvenkyn er leitt af
- kvenkyn er afleitara kyn, síðara kyn
- Hitt kynið, bókartitill er annað kynið
- karlar sem valdsmegin, hvernig skilyrðir það þá?
Við - hinir tvíhyggja kynjanna
- kerfi andstæðna
- annað, hitt kyn - annarleiki
- meirihluti, minnihluti
- konur ekki minnihluti tölulega séð, frekar valdlega séð
- menningarsaga hefur stillt konum og körlum upp sem andstæðum og því hefur gagnkvæmni kynjanna ekki náð að veita konum réttindum og frelsi fyrr en í nútíma
- kona sem skuldunautur karlsins
- konur ekki með sögulega ástæðu fyrir minnihlutahópsstöðu sinni, hafa alltaf verið það
- dæmi er um hvernig svart fólk í bandaríkjunum var flutt yfir hafið
 
allskonar ástæður
- nátúra/menning
- sál/líkami
- vitsmunir/tilfinningar
- Aristóteles: konan er ófullkomin karl
- efnið og líkaminn: óhreint vs hrein sál
- kvenfyrirlitning vestrænnar hugmyndasögu
- frumkirkja leyfði konur sem presta, bannað frá ca 400 eKr
- endurreisn og endurkoma platonisma (kynjajafnréttishugmynd í Ríkinu, samt tvíbent)
- descartes:kynin hafa jafnar forsendur til skynsemi (en karllægar hugmyndir um vitsmuni, tvíhyggja hugar og líkama)
Eðlishyggja "hin eilífi kvenleiki"
- eru konur til?
- "ef kvenleikinn er ekki lengur til, er það vegna þess að hann hefur aldrei verið til"
- konur eru til
- við skiljum milliliðalaust hvað það þýðir fyrir manneskjju að vera af kvenkyni
- maður fæðist ekki kona en verður það
umræða
- tvískipting hamlandi
- ísar á því máli að karlleiki og kvenleiki ættu ekki að vera notuð hugtök, sigríður tekur undir og ég er alveg frekar sammála
Siðfræði tilvistarstefnunnar: Frelsi og ívera
- Að vera föst í íveru (immanence)
- handanvera. að nýta sér frelsi, yfirstig (transcendence), stíga út yfir íveru
- siðfræði tilvistarstefnunnar: að taka ábyrgð á eigin frelsi, að taka ábyrgð á eigin tilvist
- samfélag sem heldur konum í íveru
Samband frelsis og ábyrgðar? (eigin pælingar)
Frelsi og ábyrgðir eru bæði alveg ótengd og mjög tengd hugtök. Innan samfélags þá eru hugtökin náskyld, en með frelsi þarf að koma einhver ábyrgð, þar sem að allt sem maður gerir við það frelsi mun hafa áhrif á einhvern annan. Samt er hægt að hafa frelsi án ábyrgðar, en það er ákvörðun sem maður þarf að kasta flestu frá sér og vera svolítið siðblindur til að taka. Einnig getur verið ábyrgð án frelsis, en til dæmis eru hlutir sem þeir sem sitja fángelsisvist þurfa að gera. Þá eru þeir ekki frjálsir að mati flestra, en þeir bera samt ábyrgð á því að vinna þau störf sem þeim er úthlutað. Ábyrgð er oft eitthvað sem fólk velur sér, en það getur einnig of verið svoleiðis að aðrir setja hana á mann, oft eru fyrstu ábyrgðir fólks td gefnar af foreldrum.
Sartre
Svarar gagnrýni á tilvistarstefnuna
- Gagnrýni 1
- Guðlaus heimspeki
- hún er tómhyggja
- nihilismi=enginn tilgangur, mannleg tilvist hefur hvorki tilgang né eiginlega merkingu. Bólsýni.
 
- Svar sartre: við gefum lífinu merkingu og tilgang
- Gagnrýni 2
- Tilvistarspeki er of einstaklingsmiðuð, bara að finna eigin leið
 
- Svar: Tilvistarstefna er frelsi, ábyrgð, athafnir sem hafa áhrif á aðra og samfélag. Heillindi. með ákvörðunum ákveðum algilt eins og við teljum að allir eigi að velja
- við ljáum lífi okkar merkingu með því hvernig við lifum lífinu.
Tilvistarstefna er mannhyggja
- Húmanismi hefur margar merkingar
- tilvistarspekingslegur húmanismi snýst um ábyrgð á eigin frelsi/tilvist
- þannig fæst merking og tilgangur
- dæmi: hljekkjaður maður fær val á uppgjöf eða að takast á við aðstæðurnar
Vond trú
- Blekking
- að lifa í vondri trú - að ímynda sér að maður hafi ekki frelsi
- við höfum alltaf val
- þetta er lykilhugtak í Vera og neind
- Hvað er að vera sjálfum okkur sönn? Samkvæmt okkur sjálfum?
- algildishyggja
- siðferðisleg ákvörðun sem man tekur er jafnframt ákvörðun sem á að geta gilt fyrir alla
 
- Neind
Von, vonleysi
- er tilvistarstefnan heimspeki vonleysis?
hvað getur tilgangur lífsins þýtt fyrir þér? (æfing)
Tilgangur lífsins er helsta markmið einhvers í þeirra lífi. Það þarf ekki að vera einn tilgangur. til að eitthvað teljist tilgangur, þarf það markmið að vera alltaf í fyrsta forgang. Þannig að þegar maður heldur að maður hafi fundið sinn tilgang, þá er gott að spyrja "er eitthvað sem ég myndi taka í staðinn?"
Tími 10. sept
Heimspeki og gagnrýnin hugsun
- gagnrýnin hugsun
- kritik
- gagnrýni
Þrjár hliðar gagnrýninnar hugsunar í nútíma og samtíma
- Gagnrýnin hugsun sem rökhugsun, rökleiðsla og röksemdarfærsla
Mannskilningur heimspekilegrar hugsunar
- Hvernig er "maður" heimspekilegrar gagnrýninnar hugsunar?
- ofuráhersla á rök á kostnað tilfinninga?
- aftenging frá samfélagslegum skilyrðum þekkingar?
- vöntun á næmi fyrir valdi
Hugsjón heimspeki um þekkingu tengist frelsi
- frelsi til að hugsa sjálf
- hin sjálfráða vera sem er sjálfstæð í hugsun - ekki bara vindhani sem sveiflast í skoðunum með vindum tíðaranda
- að standa með okkur sjálfum í hugsun
- að læra að treysta á okkur sjálf'i hugsun
- hvarfið að líkama og reynslu í hugsun
Líkamleg gagnrýnin hugsun
- ekki einungis átti við líkama sem hlut
- heild reynslu af e-u eins og við upplifum það skynrænt og líkamlega
- við erum líkamar sem erum staðsettir í aðstæðum
Skynfinning
- skynfinning er erfitt að útskýra
- mjög mannlegt
- vibe bara
TAS verkefnin
- unnin beint upp úr textanum
- tilvitnun, athugasemd, spurning
Verkefni: Gagnrýnin hugsun í verki:
Hver eru dæmi um rökhugsun? Þegar ég var að hugsa um hvaða nám ég átti að fara í 
What is it like to be a bat?
- Hugvitund er það sem gerir hug-líkams vandamálið virkilega erfitt.
- Leðurblökur valdar því þær eru eins langt frá mannsvitund án þess að flestir hætti að trúa almennilega á getu þeirra til hugvitundar
- ímyndunaraflið mjög takmarkað af fyrri upplifunu
- Lirfa í fiðrildi í læstri hvelfingu- Donald Davidson vill meina að ef sálfræðilegir atburðir hafa upptök og áhrif í raunheiminum þá hljóta þeir að hafa raunheims lýsingu
Jane elliot blue/brown eye test
- Var gert í kjölfar dráps á MLK Jr.
Orð hugtök og sannleikur
- Börn herma eftir foreldrum
Sannleikshvöt
Mælikvarðar á ritgerð
- Inngangur
- 1/4 af bls
- efnið kynnt, þeas rannsóknarspurning, tilgáta að svari, áætlun um hvernig á að fjalla um efnið
 
- Bakgrunnur
- Er útlistun umræðuefnisins greinargóð?
 
- Umræða
- er tekin rökstudd afstaða til umræðuefnisins
 
- Niðurstaða
- Frágangur
- 12 punkta letur
- 1.5 línubil
- 3cm spásíurð 
- merkt m nafni, kennara og áfanga í vinstra horni
 
- Um ritgerðarsmíð eftir Gunnar Harðarson
Hvað finnst mér raunverulega?(Að hlusta eftir eigin hugsun)
Tvískipting hugar og líkama
- Hefur leitt til aftengingar hugar og tilfinningar í hugsunum margra
- Tvískipting huglægni og hlutlægni ekki möguleg, samofin hugtök
Gendlin og uppgvötun skynfinningar
- Eugen Gendlin, heimspekingur/sálfræðingur
- Fattaði að þeim sem gekk vel í samtalsmeðferð töluðu öðruvísi
Heimspeki sem ígrundun
- Vita contemlativa
- heimspekileg hugsun út úr stemningu
- Heimspekileg hugsun sem vinsemd við eigin hugsun
Það að legga stund á heimspeki
- hugartilraunir
- gott til að æfa sig í að hugsa þrátt fyrir að vera ekki byggt á raunverulegum aðstæðum
The Matrix
- Bláa eða rauða pillan?
- Reynsluvélin eftir R. Nozick
- Simulacres et Simulation