Stjórnmál og samfélag
- Stjórnmálaheimspeki
- Álitaefni í samtímanum
Almennt um skipulagið
- notum canvas svipað og í gagnrýnni hugsun
- ekki lokapróf
- kannanir eftir hvern tíma
- tímamörk 15 mín
- þarf að gera það frá 9:00 þar til að tími er á dögum þar sem tímar eru
 
- bók: Political philosophy a very short introduction
- oft lykilefni þrátt fyrir að meira sé sett fyrir
- Þarf líka að finna eintak af frelsinu (jsm)
Námsmat
- 20% símat
- stutt ritgerð (1000-1200 orð) ritskýring
- stutt ritgerð (1000-1200 orð) ritskýring/ gagnrýni
- framsaga (20%). Nemendum verður skipt í fjóra til fimm hópa og vinna framsögu saman
- mæting (10%)
ekkert lokapróf
Hvað eru stjórnmál?
- Skynsemisviðhorfið
- skv því er maðurinn skynsemisvera í eðli sínu og honum er eðlilegt að lifa í samfélagi sem mótar stjórnskipan þar sem samfélagið getur fjallað um mál sín undir sjónarhorni heildarinnar með almannaheill fyrir augum
- tengir það við platon og aristóteles
- ríkið er skilið sem stórnfarsleg stofnun ákveðins samfélags
- Ríkið verður til um leið og samfélagið sjálft, um leið og menn uppgvöta sjálfa sig sem skynsemisverur
- Ríkið er sáttmáli / sáttaleið einstaklinga og samfélags (ekki frjáls samningur)
 
- Einstaklingsviðhorfið
- skv því er litið á ríkið sem samtök eða félag sem frjálsir einstaklingar hafa komið sér saman um að stofna í því skyni að reyna að leysa ágreiningsmál sín og hagsmunaárekstra með samningnum en ekki ofbeldisaðgerðum
- ríkið og vald eiga því uppruna sinn hjá einstaklingum
- ríki samkomulag hagsmunaaðila (frjálst val)
 
- Stéttarviðhorfið
- skv því er ríkið ævinlega tæki ráðandi stétta þjóðfélagsins til að tryggja og efla yfirráð sín
- ríkið er hluti af yfirbyggingu samfélagsins
 
Rökfærsla Páls
- Ein leið til að skoða rökfærslu Páls (afleiðsla)
- a eða b eða c
- ekki a
- ekki b
- þar af leiðir c
 
- einstaklingsviðhorfið og stéttarviðhorfið geta ekki gert grein fyrir eðli ríkisins
 
- önnur leið (einhvers konar tilleiðsla)
- skynsemisviðhorfið ráðandi hjá forngrikkjum (aristótlelesi og Platon)
- skynsemisviðhorfið vanmetið í nútíma heimspeki (e. modern philosophy)
- þurfum að beina athyglinni aftur að skynsemisviðhorfinu (það viðhorf er líklega rétt)
 
Hannah Arendt
- Samanburður á afstöðu Sókratesar og Platons
- doxa (skoðun) og episteme (þekking)
- doxa
- to appear, to seem, to think, to accept (það sem birtist okkur)
- what appears to me (það sem birtist mér)
 
- sókrates gerirr ekki jafn skarpan greinarmun á að sannfæra og rökræðu og Platon
- sókrates talar um sig sem ljósmóðir/ broddfluga
- heimspeki sem vinátta og samfélag vina
Samband okkar við ríkisvaldið: Lög og refsing
- viðurkennum yfirráð ríkisvaldsins með því að fylgja lögum og reglum
- ríkið hefur einkarétta á beitingu lögmæts ofbeldis
- Nauðsynlegt f pólitískt yfirvald að yfirgnæfandi meirihluti hlýði lögum og reglum af fúsum og frjálsum vilja, styðst líka við þvinganir
- spurning hvort að það sé af frjálsum vilja eða hvort fólk er frekar hrætt við afleiðingar
 
grið og gæði
- Ríkisvaldið veitir okkur grið fyrir árásum og áreiti
- Það hefur allskonar taumhald á okkur
Aristóteles
- Aristóteles rekur tilurð samfélagsins til fjölskyldunnar
- stórfjölskyldan myndar þorp
- þorp sameinast í ríki
- ferð að nátturulegu markmiði
- konungur stjórnar ríki eins og öldungar stjórna fjölskyldum
- borgríki verða fyrst til svo að manneskjur geti lifað en halda tilvist sinni til að mannfólk geti lifað góðu lífi
 
gott líf eða farsæld
- Leitin að farsæld tengist hugmyndum aristótelesar um sálina
- skiptist í hneigðir og skynsemi
 
- Siðrænt ágæti er hneigð sem fylgir réttri skynsemi
- Í siðfræði níkómakkosar telur hann að dyggðin felist í því að forðast öfgar
- Ágæti okkar býr í sálinni, en það sé háð ytri skilyrðum
- örlæti er dyggð (háð meðalhófi)
- þú verður að eiga eitthvað til að gefa það
 
- Stjórnspekin byggir á hugmyndinni um mannlega heill
Stjórnspekin
- manneskjan er í eðli sínu pólitískt dýr eða borgríkisdýr, í eðli sínu félagsvera
- samfélagslaus manneskja er skepna eða guð
- ríkið er til á undan manninum sem heild hlutanna sem það samanstendur af
- því manneskjur þroskast ekki utan samfélags
Thomas hobbes
- Enskur
- upplifði ensku borgarastyrjöldina
- skrifaði leviathan
- ræddi aðskilnað ríkis og kirkju
- útilokar ekki lýðræði en fannst einræði betra
Leviathan
- í borgarastyrjöld hefur íkisvaldið ekki lengur óskorðuð yfirráð
- nærtækara dæmi f. okkur um slíkar aðstður væri sturlungaöldin eða íslendingasagna
- ekki hægt að hringja á lögguna sko
- getur hringt í frændur þína og leitað hefnda
 
- hobbes telur að eitt sameinað ríkisvald tryggi stöðugleika
sameinaður vilji ríkisvaldsins
- hobbes telur að við getum fundið þrjár meginorsakir deilna í mannlegu eðli
- samkeppni
- skort á trausti
- vegsemd
 
- því myndast ekki samheldni í mannlegum samfélögum eins og í maura/býflugnabúi
- gagnrýnir skrif aristótelesar um býflugnabúið í stjórnspekinni
- fólk vill hafa ríkisvaldið sem taumhald því það frelsar það undan stríði allra gegn öllum og veitir vernd
Hví hlýðum við ríkisvaldinu
- ótti við refsingu
- almenn skynsemi (varðandi svona basic shit eins og morð og rán og svoleiðis)
Emma Goldman: Anarchism, What it really stands for
emma goldman
- rússnesk-bandarísk baráttukona og anarkisti
- bjó í bandaríkjunum frá 1886
greinin
Even George Bernard Shaw, who hopes for the miraculous from 
the State under Fabianism, nevertheless admits that “it is at present a 
huge machine for robbing and slave-driving of the poor by brute 
force.” This being the case, it is hard to see why the clever prefacer 
wishes to uphold the State after poverty shall have ceased to exist. 
Unfortunately, there are still a number of people who continue in 
the fatal belief that government rests on natural laws, that it maintains 
social order and harmony, that it diminishes crime, and that it prevents 
the lazy man from fleecing his fellows. I shall therefore examine these 
contentions. 
Crime is naught but misdirected energy.
Every fool, from king to policeman, from the flatheaded 
parson to the visionless dabbler in science, presumes to speak authori-
tatively of human nature.
Yet, how can any one speak of it today, with every soul in a 
prison, with every heart fettered, wounded, and maimed?
Samfélagslegur anarkismi
- Byggingareiningin er lítil nærsamfélög
- Allir þekkjast og það er auðvelt að viðhalda röð og reglu í gegnum félagslegt taumhald
- þeir sem brjóta af sér sæta útskúfun og jafnvel útlegð úr samfélaginu
- refsingin er ekki formleg
- samheldnin veltur á löngun fólks til að hljóta samþykki og viðurkenningu samborgara sinna
- smásamfélög geta átt í viðskiptum og víðtæku samstarfi
- samfélögin græða á samstarfinu
- ótraustverðugum samfélögum er útskúfað eða þau eru útilokuð
Markaðslegur anarkismi
- ancap aumingjar, nuff said
Frelsið (On Liberty)
Fyrsti kafli
- Frelsisreglan
- fyrirvarar, ástæður fyfirr því að regland er sett fram o.fl.
 
Annar kafli
- Mál- og hugsanarfrelsi
- Afdráttarlaus vörn fyrir (nær) algeru mál og hugsanarfrelsi
- andleg velferð
 
Þriðji kafli
- Þroski einstaklingseðlisins
- Einstaklingsþroski sem skilyrði menntunar, lærdóms og menningar