Pólitískar hugmyndastefnur á 19. öld
Mikilvægar hugmyndastefnur
- Íhaldsstefna (conservative)
- Jafnaðarstefna (socialist)
- Frjálshyggja (liberalism)
- Þjóðernisstefna (nationalismi)
- flestar stefnur má rekja til frönsku byltingarinnar 1789-95 eða sem andóf við henni
 
Áhrif frönsku byltingarinnar
- vinstri og hægri koma frá löggjafarþingi þeirra
- Frelsi jafnrétti bræðralag
- Fyrstu þjóðernishugmyndir myndast
- Má rekja lýðræðiskröfur 19. aldar til hennar
- Nútímalegar kvenréttindahugmyndir komu fyrst fram
Uppgangur borgararstéttar á 19. öld
- Borgarastétt
- þeir sem nutu ávinnings iðnbyltingar
- íbúar borga
- Samfélagslegt mikilvægi þessara stéttar jókst með iðnbyltingu
- Nýrík stétt með lítil pólitísk völd
- Dregur smám saman til sín völd víða í evrópu
 
- Samfara varð til fjölmenn verkalýðstétt
- Borgarastétt vildi losna við einveldi konunga
- vildu bara þjóðfélagsumbætur sem hentuðu þeim
 
- Borgar barðist aðallega fyrir athafnafrelsi í atvinnurekstri
Íhaldsstefna
- markast af andófi gegn frönsku byltingunni
- festi sig í sessi eftir vínarfundinn 1814-15
- vildi halda ríkjandi þj́óðfélagsskipan
- almennt á móti rýmkun kosningarréttar
- sumir viðurkenndu að það vantaði umbætur en þær þyrftu að vera vandaðar og hægfara
- Sir Edmund Burke
- einn guðfeðra íhaldsstefnunnar
- var ekki andvígur þjóðfélagsumbætur
 
Frjálshyggja
- Gat falið í sér aukið frelsi t.d. í atvinnu/efnahagsmálum o.fl.
- Adam Smith (1723-90)
Þjóðfrelsishugmyndi
- margir sem börðust fyrir þjóðfrelsi kenndu sig við frjálshyggju
- Kom fram í þýskalandi og ítalíu
sósíalismi
- dregið af lat. socius (félagi)
- rætur lágu í sívaxandi hópi borgarverkalýðs
- bjuggu við lág laun og annað neikvætt við vinnuaðstöður
- skuggahliðar iðnbyltingar
 
- Málsvarar beittu sér fyrir jafnari félags-, stjórnmála og efnahagslegum réttindum
- vildu nýta samtakamátt
- til stofnunar verkalýðsfélaga sammvinnufélaga og stjórnmálaflokka
 
- voru með kröfur um atvinnuöryggi skólaskyldu og almennan kosningarrétt fyrir alla
- andvígir auðjöfrum sem höfðu tök á ríkisvaldinu
- skiptist í ýmsar fylkingar eftir kenningum
- anarkistar
- kommunistar
- sósíaldemókratar
 
anarkismi
- töldu rétt að afnema ríkisvald
- í staðinn kæmu frjáls og lýðræðisleg samtök einstaklinga
- byggt á því að maðurinn er góður en valdi kúgandi og spillandi
Kommúnismi
- má að mestu leyti rekja til marx
- hann taldi 100p líkur á að kapitaliska samfélagið myndi hrynja og verkalýðurinn myndi taka við
- Karl Marx (1818-83)
- sonur lögræðings af gyðingaættum
- nam heimspeki og gerðist blaðamaður
- flúði þýskaland vegna stjórnmálastarfsemi
- starfaði lengst í london
- undir verndarvæng friedrich engels (1820-95)
- þeir gáfu m.a. kommúnistaávarpið 1848
 
- léði skoðunum sínum fræðilegan grundvöll meðo fræðistarfi
- höfundur sögulegrar efnishyggju
- taldi að iðnvæðing, stórkapitalismi og fjölgun í verkalýðsstétt myndi verða til uppreisnar og hrinda sósíalisma í framkvæmd
- taldi tækniþróun hafa skapað forsendur fyrir samfélagi jafnaðar
- slík bylting yrði fyrst í iðnvæddum ríkjum í v-evrópu
 
- alþjóðahyggja
- Kom af stað fyrsta alþjóðasambands verkamanna
 
Sósialdemókratar
- ýmsir misróttækir hópar sósíalistar
- s.hl. 19. aldar komu fram verkalýðsleiðtogar
- töldu að umbætur gætu komið innan kapitalisks samfélags
- þróun væri í þá átt og ekki þyrfti byltingu
 
- Eduard Bernstein (1850-1932)
Þjóðernishyggja
- Markaði dýpst spor í evrópu eftir 1850
- nútíma þjóðernishyggja varð til í fr. byltingunni
- Napóleonsstyrjaldirnar
- frakkar leggja undir sig þýsku ríkin
- þýsk þjóðernisstefna verður til
 
- f.hl. 19. aldar
- mikil umræða um að stofna þjóðríki
 
- oft leitað fyrirmynda í fornöld
- söfnun þjóðlegra ævintýra
- grimms bræður
- íslendingasögur
 
 
- borin uppi af borgarastétt og menntamönnum