Kvenfrelsi og kosningarréttur
- Rætur nútíma kvennabaráttu liggja á 18. Öld
- Rithöfundar eins og Mary Wollstonecraft og Olympe de Gouges
- einnig sumir leiðtogar sósíalista kvennréttindasinnar
 
- Baráttan hefst að mestu á s.hl. 19. aldar harðast í bretlandi.
- Kvennréttindahreyfingar oftast leiddar af konum úr borgarastétt
- þær voru oft háðar eiginmönnum sínum fjárhagslega
 
Aukin menntun grunnurinn
- Lágstéttarkonur voru frekar vinnandi
- Kvennfrelsishreyfingar börðust einkum fyrir aukinni menntun
- Stofnaðir voru kvennaskólar og sóst eftir aðgangi kvenna að háskólum
 
Barátta kvenna á bretlandi
- Breskar konur fá kosningarrétt til sveitarstjórna og sóknarnefnda
- ekki þingkosningarréttur
- samstíga öðrum þjóðum í því málefni en náðu því síðar
 
- fyrst fengu konur kosningarrétt í landnemafylkjum bandaríkjanna (wyoming 1869)
 
John Stuart Mill
- Breskur rithöfundur/heimspekingur
- rit hans um frelsið (on liberty) talið grundvallar rit um þau efni
 
- Meðal fyrstu karla til að berjast opinberlega fyrir rétti kvenna
- ásamt eiginkonu hans harriet
 
- var þingmaður 1865-68
- bar fram frumvarp um fullan kosningarrétt kvenna
- það var fellt með 196 á móti og 73 með
 
sinnuleysi stjórnvalda
- Tveir stórir flokkar
- íhaldið
- frjálslyndi flokkurinn
 
- Herbert Henry Asquith (d.1928)
- forsetisráðherra 1908
- var úr frjálslynda flokknum
- margar konur töldu að hann myndi vinna fyrir þeirra hagsmunum
 
- sumir ráðherrar herberts studdu suffragettur
- winston churchill
- david loyd george
 
suffragettur
- róttækar kvenfrelsiskonur á bretlandi
1903
- stofna womens social and political union
- kallaðar suffragettur
- suffrage = kosningarréttur
 
- emmiline pankhurst (d.1928) með fremstu
- einnig dætur hennar sylvia og christabel
 
- eftir svikin kosningaloforð vildu þær beinar aðgerðir
- hleyptu upp pólitískum fundum
- hlekkjuðu sig við hús ráðherra
- lömdu þá með regnhlífum
 
1912
- suffragettur verða harðari
- brutu búðarglugga
- reyndu að kveikja í húsum ráðherra
- stjórnin svaraði af hörku
- konur gripu til hungurverkfalla í fangelsi
1913
- emily davison kastaði sér fyrir hest konungs og létst
Suffragettur og fyrri heimstyrjöld
- heimstyrjöldin brestur á og baráttan minnkar
- e. pankhurst taldi mikilvægara að hvetja unga menn í herinn
- á stríðsárum
- konur tóku við ýmsum störfum sem karlar höfðu gegnt
- minnkaði andstaða við kosningarrétt kvenna
 
1918
- breskar konur fá takmarkaðan kosningarrétt
Konur annar staðar í evrópu
- Kvennahreyfingar út um allt
- klofnar eftir stéttum
- nýja sjálandi fengu konur kosningarrétt fyrst (1893)
- Konur fá kosningarrétt 1914-18 á norðurlöndum