Sameining þýskalands
Sameining þýskalands: Bakgrunnur
  - Framan af 19. öld skiptist þýskaland í fjölda smáríkja (300 um 18. öld en napoleon fækkaði þeim í 39)
- napoleon leysir upp þýska keisaradæmið 1806
    
      - eftir napoleonsstríðið rís austurríska keisaradæmið upp öflugt
 
- ýmsar hugmyndir um sameiningu þýskalands á 19. öld
    
      - ekki í anda vínarfundar 1814-15
        Hlutur prússa í sameiningunni
 
- árið 1815 stofnað þýska bandalagið
    
      - laustengt
- fulltrúaþing í frankfurt
- austurríkismenn ekki hrifnir af  þétttengdara bandalagi
 
- því þurfti prússland (öflugasta ríkið í n-þýskalandi) að standa að sameiningu
    Otto von Bismarck
- junkaraættum
- íhaldssamur
- kanslari prússlands 1862
- Konungurinn (Vilhjálmur I) vildi efla herinn
    
      - Bismarck setti það í framkæmd
- hunsaði þingið
 
- hlaut nafnið járnkanslarinn
- stefndi leynt og ljóst að sameiningu þýskalands undir prússneskri forystu
- “Vandamál samtímans verða ekki leyst með viðræðum… heldur blóði og járni”
    sameining þýskalands
- Vilhjálmur Brýtur á bak hið frjálslynda þing og eflir fjár fyrir herinn
- Borgarastéttin stór á þingi
    
  
- Bismarck rekur þingið burt og stjórnar með bráðabirgðafjárlögum
- næsta skref til sameiningar var styrjöld við dani 1864
    
      - með aðstoð austurríkis
- vegna slésvík og holstein
 
- rússar úr leik eftir tap í krímsstríði
- 1864 reyna danir að taka slésvík
- prússar og austurríkismenn sigra dani
- Bismarck fer í stríð við austurríkismenn 1866 vegna holstein
- prússland sigrar á 7 vikum
- þýska bandalagið stofnað
- austurríki missir sess sinn sem forysturíki