Verkalýðshreyfingin til 1914
upphaf verkalýðshreyfingar
- fyrstu skipulögðu fjöldasamtök verkalýðs verða til aldamótin 1800
- stefnumál:
- hærra kaup
- bætt vinnuaðstaða
- styttri vinnutími
- afnám barnavinnu
 
- verkalýðsleiðtogum refsað
- frjálslyndir menn/flokkar studdu hreyfinguna
- almennur kosningarréttur karla skapar grundvöll fyrir stofnun verkalýðsflokka
Parísarkommúnan
- 18. mars - 28. maí 1871
- Eftir tap frakka vs prússa 1871 taka við hægfara lýðveldissinnar
- Þýskar hersveitir fengu aðgang að parís sem hluti friðarskilmála
- róttækir lýðveldissinnar gera uppreisn 18.mars
- 26. mars tekur kommúnan völd
- kommúnardar hika við að ráðast á franska herinn við versali
- bismarck sleppur úr fangelsi
- versalastjórnin ræðst inn í parís og hefur sigur
- afleiðingar:
- 20000 uppreisnarmenn féllu
- 38000 handteknir
- 7000 í útlegð
 
verkalýðsflokkar í lok 19 aldar
- Ýmsar verkalýðshreyfirngar frá 8. og 9. áratug 19. aldar
- óháði verkamannaflokkurinn (1893 bretland)
- verkamannaflokkurinn (1899 bretland)
- sósíalistaflokkur þýskalands (1875)
- Det socialdemokratiske forbund (1879 danmörk)
- sverigs socialdemokratiske arbetarparti (1889)
 
annað alþjóðasambandið
- 1. maí 1888
- haldið upp á alþjóðlegan baráttudag verkalýðshreyfingarinnar
- annað alþjóðasambandið stofnað 1889
- allskonar vinstriflokkar