Þættir úr hagsögu 19. aldar
Þróun atvinnulífs á 19. öld
- Meirihluti landsmanna vann við landbúnað
- strangar reglur um vistaskyldu vinnuhjúa
- brot á reglum gat orðið til hýðingar eða tughthúsvist
 
- vistarbandið
- hægt var að kaupa lausamennskubréf
 
- Ólafsdalsskólinn stofnaður af Torfa Bjarnarsyni á síðari hluta aldarinnar
- uppúr 1870 koma breskir kaupahéðnar og vildu kaupa sauðfé
- Þorlákur Ó Johnson kaupmaður hafði milligöngu
- John Coghill þekktasti sauðakaupmaðurinn
- íslenskir hestar einnig seldir
- þóttu henta vel í kolanámum
 
- íslensk verslunarfélög spretta upp
- gránufélagið stofnað af Tryggva Gunnarssyni og sr Arnljóti Ólafssyni
 
- Kaupfélag þingeyinga var stofnað 1882
- kaupmenn sem gerðu út þilskip vor m.a. Bjarni Sívertsen, Guðmundur Scheving og Ólafur Thorlacius
1850
- Þilskipaútgerð hefst fyrir alvöru
- Geir Zoega
- rak fiskverkun
- lýsisbræðslu
- umboðsmaður ferðaskrifstofu Thomasar Cook
 
1880
- kútterar keyptir 
- saltverð fer að lækka og íslendingar fara að salta fisk
1907
- Vistbandið afnumið
- ok ég bailaði á restina af þessum kafla og það er ekkert hægt að gera í því þetta er bara eitthvað rugl sko
Árferði, vesturferðir og þéttbýlismyndun
- Um aldamótin 1800 voru íslendingar um 48000
- í lok aldarinnar voru þeir um 80000
- um miðja öld fer að trosna um vistarbönd og fólk fer að flytja í þéttbýli við sjóinn
- 1855 flytja mormónar burt og til utah
- uppúr 1860 kemur hreyfing sérstaklega meðal þingeyinga að flytja til brasilíu
- meiri fólksflutingar hefjast um 1870 þar sem að aðstæður versnuðu vegna kulda og hafís
- sveitarstjórnir borga farið fyrir fátæklinga
- flestir íslendingar fara til kanada
- um 20000 íslendingar flytja til vesturheims