Heimastjórnartímabilið 1904-1918
Hannes Hafstein verður ráðherra
- Þrír flokkar á fyrsta þingi heimastjórnartímabilsins
- Þjóðræðisflokkurinn
- Heimastjórnarflokkurinn
- Landvarnarflokkurinn
 
Símamálið og deilur um virkjanir
- Deilur um samband Íslands við stjórnvöld
- Heimastjórnarmenn vildu fá síma
- andstæðingar þeirra vildu loftskeyti
- Einar Benediktsson setur upp móttökustöð fyrir lofskeyti
 
- Lofskeyti nútímalegri og ódýrari
- síminn þrautreyndur
- síminn vinnur
Uppkastsslagurinn
- 1908 hefjast samningaviðræður um stöðu Íslands gagnvart Danmörku
- Kristján IX lést 1906 og Friðrik VIII tók við
- Stöðulögin endurskoðuð
- uppkastið
- Ísland sjálfstætt en konungur sameiginlegur
- önnur sameiginleg mál
- utanríkismál
- hervarnir
- landhelgisgæsla
- mynt
- borgararéttur
- hæsti réttur
- fáninn
 
- Skúli Thoroddsen vildi ekki hafa her og utanríkismál óuppsegjanleg
- fannst einnig ekki koma vel fram að Ísland væri sjálfstætt
 
 
- kosningar 1908 fyrstu leynilegu kosningarnar með kjörseðlum og kjörkössum
- Heimastjórnarmenn tapa eiginlega
- fólk safnaðist saman fyrir utan heimili Jóns Ólafssonar og stríddu honum
- Hannes Hafsteins mikið gagngrýndur fyrir "titla húmbúggið"
Ráðherratíð Björns Jónssonar
- Margir vildu fá Skúla Thoroddsen en hann var talin of róttækur
- Björn tók upp sambandsmálið
- Danir báru þungan hug gagnvart íslendingum
 
- Tók það á sig að tryggja sjálfstæðismönnum ítök í bankakerfinu 
- Rak Tryggva Gunnarsson útúr embætti fyrirvaralaust
- Rak einnig gæslustjóra bankans
- einn þeirra var Kristján Jónsson sem var sjálfstæðismaður og hafði verið lykilmaður í að koma Birni í sitt embætti
- Bankafarganið
 
- Heimastjórnarmenn og hluti sjálfstæðismanna lýsa yfir vantrausti og sá hópur kallaður Sparkliðið
1912
- Hannes Hafstein aftur orðinn ráðherra
Fánamálið
- Íslendingar vildu fá egin fána
1913
- Einar Pétursson flýgur bláhvíta fánanum og hann gerður upptækur af dönskum sjóliðum
- Mikill æsingur útaf því 
- Bláhvíti fáninn ekki samþykktur vegna þess að hann var of líkur gríska og sænska
- nútímafáninn samþykktur
Ísland í fyrri heimstyrjöldinni
1914
- Fyrri heimstyrjöldin hefst
- Íslendingar ekki beinir þáttakendur
- Verslunarsambönd við danmörku og þýskaland rofna vegna aðgerða breta
- Íslendingar neyðast til að leita til Breta og Bandaríkjamanna eftir viðskipasamböndum
1917
- Landsverslunin stofnuð til að flytja inn vörur
- Sá líka um dreifingu
- "Stríðssósíalismi"
- Innflutt nauðsynjarvara hækkaði í verði um 80% fram að 1916 og var komin upp í 180% 1917
1918
Sambandsslagasamningurinn - Ísland Fullvalda ríki
1916
- Kosið eftir nýrri stjórnarskrá
- Heimastjórnarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn eru ennþá til staðar
- Tveir nýir bætast við
- Alþýðuflokkurinn
- Framsóknarflokkurinn
 
- Eftir kosningar var fyrsta íslenska ríkisstjórnin mynduð
- Þrír ráðherrar
- Sigurður Eggerz
- Sigurður Jónsson
- Jón Magnússon
 
 
1918
- Sambandsmálið tekið upp
- ísland verður frjálst og fullvalda með konungssambandi
- Danir sáu um utanríkismál, hæsta rétt og landhelgisgæslu þar til að íslendingar gátu tekið við þeim málum
- Bogi Th. Melsteð sagnfræðingur lykilmaður
 
- Frostaveturinn mikli
- Spánska veikin
1920
- Íslendingar stofna eigin hæsta rétt