Millistríðsárin 1918-1939
Ný flokkaskipan
1916
- Flokkar sem byggðust á stéttahagsmunum
1924
- Íhaldsflokkurinn myndaður
- Stýrir flestu eftir stríð fram að 1927
1920
- Íslenska krónan tekin úr sambandi við dönsku krónuna
Stjórn Framsóknarflokksins 1927-1932
1927
- Framsóknarmenn vinna mikið fylgi
- Einnig Alþýðuflokkurinn
- Jónas Jónasson frá Hriflu mesti áhrifamaður
1929
- Íhaldsflokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn sameinast og mynda sjálfstæðisflokkin
Óflokkað
- Héraðsskólinn á laugarvatni reistur
1931
- Verkamannabústaðir við hringbraut reistir frá 1931-1937
Kreppan
1929
- Heimskreppa í viðskiptum og efnahagslífi
- flestar þjóðir lögðu á innflutingstolla og jafnvirðisverslun
- ekki var leyft að flytja inn vörur nema jafn mikið væri flutt út
 
1930
- Kreppan skellur verulega á Ísland
- Atvinnuleysi eykst
1932
- Boðaður bæjarstjórnarfundur í Góðtemplarahúsinu (Gúttó)
- Samþykkt tillaga sjálfstæðismanna til að lækka laun í atvinnubótarvinnu
- mikil mótmæli
- gúttóslagurinn
 
- Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn mynda stjórn
- mikið ráðaleysi gagnvart kreppunni
- tíð verkföll
Stjórn hinna vinnandi stétta
1934
- Alþýðuflokkurinn fær 22% atkvæða
- Framsóknarflokkurinn klofnar og hægri armurinn myndar Bændaflokkinn
- Hermann Jónasson og Eysteinn Jónsson komu í veg fyrir að Jónas frá Hriflu yrði ráðherra
1936
- Borgarastyrjöld á spáni
- þar voru mikilvægir saltfiskmarkaðir
 
- Frystihús eru reist
- Leit hefst að mörkuðum fyrir frosinn fisk
1937
- Kommúnistar fá 3 þingmenn kjörna
- Að einhverju leyti vegna þess að deilur milli jafnaðarmanna og kommúnista gerðu leið Hitler til valda auðveldari
 
1938
- SJálfstæðisflokkurinn og Framsókn samþykkja að láta gerðardóm úrskurða um kaup og kjör sjómanna
- Haraldur Guðmundsson ráðherra Alþýðuflokksins segir af sér
- Héðinn Valdimarsson og aðrir Alþýðuflokksmenn fara að huga að samstarfi við kommúnista