Stjórnmálasaga 1830-1904
Júlíbyltingin 1830 og baráttan fyrir íslensku þingi
- "Þegar París hnerrar fær Evrópa kvef"
- Margar uppreisnar- og byltingarhreyfingar áttu upphaf í parís
- franska stjórnarbyltingin
- stúdentauppreisn maí 1968
- Karl X steypt af stóli júlí 1830
 
- Atburðir í danmörku
- Þýskumælandi héröð Danaveldis, Slésvík og Holstein áttu eigin sjálfstæðishreyfingar
- Frjálslyndir menn og þjóðernissinnar fylgdust með, Einn þeirra var íslenskur lögfræðistúdent, Baldvin Einarsson
- Friðrik konungur reyndi að þagga í þeim röddum en þurfti að fara varlega vegna þýskumælandi ríkja við landamæri Danaveldis
- Hann gat ekki látið frá sér völd skv dönskum lögum
- Bauð því upp á ráðgefandi stéttarþing
- Fjögur stéttarþing stofnuð árið 1831
-Holstein, Slésvík, Jótland og Hróarskelda 
- Baldvin Einarsson skrifar bækling til að kynna sínar hugmyndir
- Gaf einnig út tímarit kallað Ármann á Alþingi
- Benti á að Ísland þyrfti eigið stéttarþing til að markmiðum konungs næðust
- Hvatti til stofnunar stéttarþings í stað Alþingis sem var lagt niður 1800
- Hann var í góðri stöðu til að berjast fyrir þessu
- hann var staðsettur í höfuðborginni
- hann var í góðu sambandi við Bjarna Thorarensen Landsyfirréttardómara og Grím Jónsson amtmann
- einnig kunnugur Finni Magnússyni prófessor og leyndarskjalaverði konungs
 
 
- Nýr stiftamtmaður tekinn við á Íslandi C.E. Bardenfleth
- Jákvæðari en Krieger
- Lagði til að nefnd embættismanna til að ræða málefni Íslands
- tillagan var samþykkt
- áttu að ræða kosningu fulltrúa Íslands á Hróarskelduþingið
- ræddu frekar skólamál og endurreisn alþingis
 
 
 
Endurreisn alþingis
- Konungaskipti í danmörku 1839
- Friðrik VI lést og Kristján VIII tók við
- Kristján VIII hafði verið konungur noregs 1814
- Bænaskrá Friðriks VI fór fram á afnám einveldisins og aukins prentfrelsis
 
- Viku eftir konungaskipti gengu Hafnar-Íslendingar á fund hans
- færðu honum heillaóskir
- báðu einnig um innlent þing, verslunarfrelsi og umbætur í skólamálum
- Finnur Magnússon "potturinn og pannan í þessum málum"
 
- Vel tekið í tillöguna
- Ráðgjafaþing stofnað á Íslandi
- Það var kallað Alþingi og haldið á þingvöllum
- Gert gegn vilja stórnarstofnana í Kaupmannahöfn
- líklega vegna þess að íslendingar fóru aðeins fram á það sem Danir voru nú þegar með
 
 
- Á ráðgjafarþinginu voru 20 þjóðkjörnir og 6 konungskjörnir
- Kosningarréttur bundinn við karlmenn sem áttu eignir 25 ára og eldri
- um 5% íslendinga hafði kosningarrétt miðað við þessar reglur
- talsverð óánægja með þetta, sérstaklega meðal fjölnismanna
 
- Jón Sigurðsson gengur til liðs við fjölnismenn
- Á svo rifrildi við hina fjölnismennina varðandi staðsetingu alþingis en einnig stafsetninguna á Fjölni, ritstjórnarstefnu tímaritssins og nafnið
- Segir sig frá fjölni og stofnar tímaritið Ný félagsrit sem var gefið út 1873
- segir þar að þingið ætti að vera í reykjavík
 
 
- Þingið fyrst haldið í lærða skólanum 1845
- Fyrsti forseti þess Bjarni Þorsteinsson amtmaður sem hafði barist gegn myndun þess
Byltingarnar 1848 og  konungaskipti
- Upp að 1847 gaf Kristján konungur ekki eftir frjálslyndum öflum en 1847 skipti hann um skoðun og hóf undirbúning að breytingum á stjórnarskipaninu
- Hann veiktist og dó í janúar 1848
- Friðrik VII tók við
- Hann var drykkfeldur og ekki aldæll með vini
- Hann var fyrstur Danakonunga til að koma til Íslands
- sem krónprins 1833 eða 1834
 
- hélt sér við hugmyndir föðurs síns
 
- Febrúarbyltingin í parís 1848
- byltingaralda um evrópu
- national-liberalar efna til fundarhalda og gera kröfur um stjórnarskrá og þingræði
- Friðrik konungur víkur íhaldssömum ráðgjöfum úr starfi og setur nýja ráðherra úr hópi national-liberala
 
- einnig mikil ólga í hertogadæmum meðal þýskumælanda
- fyrra slésvíkurstríðið
- holsteinbúar hófu vopnaða uppreisn gegn dönum
- prússar og önnur þýsk ríki gengu til liðs gegn dönum
- friður saminn
- óbreytt ástand
- stéttarþing gerð að lögþingum
 
 
Þjóðfundurinn 1851
1849
- Alþingi undirbýr fund íslendinga um stjórnskipan
- almenn bjartsýni
- Páll Melsted amtmaður
- 40 þjóðkjörnir 6 konungkjörnir
- tillögur þingsins samþykktar
1850
- JD Trampe greifi nýr stiftamtmaður
- Kröfur þingvallafundar
- Alþingi hefði löggjafarvald með konungi
- Sjálfstæður fjarhagur
- Alþingi fjárveitingarvald
- innlent Dómsmálavald
- Íslenskt framkvæmdavald
- sendifulltrúi í kaupmannahöfn
- frjáls verslun
- Tryggt prentfrelsi og fundafrelsi
 
1851
- 4.júlí haldinn þjóðfundurinn
- enginn konungsfulltrúi
- engin gögn frá danmörku
- komu nokkrum dögum seinna
- herskip
- auk sjóliða kom 25 manna vopnaður herflokkur
 
 
- Danir vildu að grundloven gildu á íslandi
- vildu fá íslenskan fulltrúa á danska þingið
- ísland yrði eiginlega innlimað í Danmörku
 
- Þjóðfundarfulltrúar skipuðu nefnd sem samdi nýtt frumvarp
- Trampe greifi boðar til fundar 9. ágúst
- skammar fundarmenn
- slítur fundi
- "Vér mótmælum allir"
 
- Jón Guðmundsson kaupir þjóðólf
Stund milli stríða
1855
- Fullkomið verslunarfrelsi
- prentfrelsi innleitt
- fjárkláðinn
- landsmenn skiptust í tvo flokka, þá sem vildu skera féð og þá sem vildu lækna það
- Pétur Havsteen amtmaður norðan og austan (aðal skurðarmaður)
- Jón Guðmundsson ritstjóri og stuðningsmaður Jóns sigurðssonar (einnig skurðarmaður)
- J.D. Trampe Stiftamtmaður og Halldór Kr. Friðriksson yfirkennari við lærða skólann (lækningarmenn)
 
 
- Fjarhagur íslands og danmerkur aðskildur
- reikningskrafan
- Danir gefa frá sér slésvík
1863
- Friðrik VII lést
- Kristján IX af Glucksborg tekur við
- national-liberalar fara frá völdum
- hægri stjórn tekur við
- J. Estrup
Stöðulögin og stjórnarskráin
1871
- Kristján IX undirritar stöðulögin
- hilmar finsen
- Stöðulögin sett án aðkomu þings
- Stöðulögin
- stuttur lagabálkur um sérmál Íslands og sameinginleg mál danmerkur og íslands
- Sameiginleg mál:
- konungur
- utanríkismál
- landvarnir
- ríkisborgararéttur
- gjaldmiðill
- póstssamgöngur
- hæstiréttur í kaupmannahöfn hélt sæti sínu sem æðsta dómsvald
 
- Sérmál Íslands:
- samgöngur
- kirkjan
- mennta- og heilbrigiðismál
- innlend fjármál
 
 
- Ástandsleiðin farin
- stiftammannaembættið lagt niður
- landshöfðingjaembætti tekið upp
- það var valdameira embætti
- því kom meira vald inn í landið
- Hilmar finsen fyrsti landshöfðingi
 
- Stöðulögin almennt framför
1873
- Landshöfðingi átti að taka við embætti
- "Niður með landshöfðingjann" á fánastöng stiftamtmannshúsið
- Hallgrímur Melsted ásakaður um að hengja hrafninn og Sigurður málari átti að hafa hvatt hann til þess
- Þingvallafundur haldinn
- róttækar stjórnskipnarkröfur
- danir og ísland skyldu bara vera í konungssambandi
- jóni sigurðssyni þótti nog um
 
1874
- Þúsund ár liðin frá upphafi Íslandsbyggðar
- Andvari
- konungur skrifar undir stjórnarskrá um sérstöku málefni íslands
- þingið fékk fullt fjarforræði og löggjafarvald með konungi
- konungur viðheldur neitunarvaldi
- ákvæði um mannréttindi og trúfrelsi
 
- Íslandsmálaráðherra
Landshöfðingjatímabilið
- Gamlir skattar lagðir niður í staðinn fyrir tekjuskatt, toll og fasteignarskatta
- Jón Sigurðsson og Ingibjörg kona hans látast áramótin 1879-1880
1881
- Næsta lota sjálfstæðisbaráttunar hefst
- Benedikt Sveinsson Sýslumaður þingeyinga
- endurskoðunarstefna eða benediska
1885
1894
- Valtýr Guðmundsson kemur á þing fyrir Vestmannaeyjar
- Gaf út Eimreiðina
- Á móti endurskoðunarstefnu
- Valtýska
 
- Meðal annars gekk Björn Jónsson, ritstjóri Ísafoldar til liðs við Valtý
- erlendur einkabanki fenginn til landsins
- varð síðar að Íslandsbanka
 
1901
- Valtýska samþykkt í neðri deild Alþingis
- Hægri stjórn í kaupmannahöfn fellur
- Vinstrimenn mynda stjórn
- Systemskiftet
 
- Kosning milli frumvarpa í anda Valtýinga eða Heimastjórnarmanna
- Landshöfðingjatímabili lýkur