Stjórnmál frá stríðslokum til bankahruns 1945-2009
Nýsköpunarstjórnin
- Þingmönnum fannst skömmustulegt að ekki geta myndað stjórn með meirihluta á þingi og hafin var umræða um stjórnarmyndun
- Sjálfstæðisflokkurinn, Sósíalistar og Alþýðuflokkurinn mynduðu stjórn 1944
- Gjaldeyrisvarasjóður hlóðst upp í erlendum bönkum
- Verð á íslenskum útflutningsvörum var mjög hagstætt
- launagreiðsla hersins til Íslendinga sem unnu fyrir hann
 
- Stjórnin vildi nýta þetta fé til að endurnýta atvinnutæki Íslands
- Miklar breytingar voru einnig gerðar á menntakerfinu
- Sérstaklega í þá átt að bæta aðgengi, með áheyrslu á framhaldsnám eftir grunnskóla
- Allir sem stóðust landspróf fengu kost á menntaskólagöngu