Stríðsárin 1929-1945
Stríð brestur á
1939
- Stríð byrjar 1939
- Bandamenn
- Bretar og Frakkar
- Síðar Bandaríkin og Sovétríkin
 
- Möndulveldin
- Þjóðverjar, Ítalía og Japan
 
- Norðurlandaþjóðirnar lýsa yfir hlutleysi
- Sjálfstæðisflokkur, Framsókn og Alþýðuflokkurinn mynda ríkisstjórn
- Sósíalistar í stjórnarandstöðu
 
- Íslensk skip verða fyrir árásum og innfluttar vörur hækka í verði
- húsnæðisvandinn 1939-1940 líkist hápunkti kreppunar
1940
- Þjóðverjar hernema Danmörku og Noreg þrátt fyrir hlutleysi
- Tengsl við Danmörku slitna
- Sveinn Björnsson verður sendiherra Íslands í Danmörku
- Ísland tekur við eigin utanríkismálum
 
Hernámið
1940
- Bretar hernema Ísland 10. maí
- Flestir fegnir að Bretar komu frekar en Þjóðverjar
- Ríkisstjórnin mótmælti hernáminu en tók upp fullt samstarf við hernámsliðið
- Einu skemmdir vegna hernámsins ein brotin hurð
- Bretar tóku yfir símstöðina og lokuðu fyrir leiðir til og frá Reykjavík
- Handtóku þjóðverja
- Handtóku hátt setta SS mannin Werner Gerlach
- Gyðingum og pólitískum flóttamönnum sleppt
- Handtóku Bruno Kress þýskukennara við MR rétt fyrir stúdentspróf
- Honum var sleppt á meðan prófunum stóð og var svo aftur handtekinn
 
 
- Atvinnuleysið gufar upp
- Reykjavíkurflugvöllur bættur
1941
- Bandaríkin taka við af bretum
- Samt ekki enn orðin þáttakandi í átökunum
 
Samskiptin við hernámsliðið
- Samskipti oftast vandræðalaus
- Nokkrum sinnum urðu alvarlegir árekstrar
- Sumir foringjar hersins litu niður á Íslendinga
- Líka tungumálaörðugleikar
- Alvarlegustu árekstrarnir fólust í því að bretar bönnuðu Þjóðviljan, málgagn Sósíalista
- Einar Olgeirsson og Sigfús Sigurhjartarson ritstjórar voru einnig handteknir
- Sigurður Guðmundsson blaðamaður var einnig handtekinn
- Einar var þingmaður og því var þetta alvarlegara þar sem hann naut friðhelgar
 
- Stofnað var nýtt blað kallað Nýtt dagblað og herinn treysti sér ekki í að banna það
- Valdimar Jóhannsson ritstjóri Þjóðolfs handtekinn fyrir að gagrýna spillingu umhverfis hernámsliðið
- Mikið rætt um "ástandið"
- upprunalega var þetta notað yfir allskonar þjóðmál sem snertu hernámsliðið
- varð svo að orði yfir samskipti hermanna við íslenskar konur
- yfirvöld voru almennt á móti þeim samskiptum
- Nokkrar konur giftust hermönnum og fluttu til bretlands
- Til varð nefnd og gerð var skýrsla um "ástandið"
- fyrsta lögreglukonan, Jóhanna Knudsen var ráðin í þessa nefnd
- Hún njósnaði mikið
- lítill greinarmunur gerður milli eðlilegra samskipta og t.d. sambanda þar sem stúlkur voru undir lögaldri
- Stelpur sem voru "sekar" voru oft sendar á vinnuheimili
 
 
Verðbólga og stéttaátök
- Illa gekk hjá ríkisstjórninni að hafa heimil á verðbólgunni
- Forystumenn verkalýðshreyfingarinnar þótti lögin halla á umbjóðendur sína
- Bannið við verkföllum batt hendur þeirra
- Sósíalistar skipulögðu því skæruverkföll í gegnum vinnustaði og félagsdeildir svo að stjórn Verkalýðshreyfingarinnar og Alþýðusambandsins komu ekki nærri þeim
- miklar grunnkaupshækkarnir
 
- Þjóðstjórnin leysist upp vegna mismuna milli flokka
1942
- Kosningar
- Sósíalistar vinna stórsigur
- Sveinn Björnsson skipar utanþingsstjórn
- henni gekk ekki heldur vel að laga efnahagsmálin þar sem þingið var oft á móti henni
 
Lýðveldisstofnunin
1941
- Alþingi samþykkir að Íslendingar hafa rétt til að segja upp sambandi sínu við Dani þar sem þeir stóðu ekki við sinn hluta sambandssamningsins
- Ólafur Thors formaður sjálfstæðisflokksins vildi slíta tengslin strax
- Bandaríkjamenn töldu hann frá því vegna þess að það myndi koma sér illa fyrir Bandaríkjamenn í ároðursstríðinu
 
- Flestir vildu stofna strax lýðræði
- Sumir vildu bíða þar til stríðið væri búið til að sýna Dönum drengskap
 
- Þeir sem vildu slíta strax kölluðu sig lögskilnaðarmenn
- þeir sem vildu bíða voru úr mörgum flokkum en aðallega úr Alþýðuflokknum
 
- Þjóðaratkvæðagreiðsla endar með 97% kjósanda með því að slíta sambandið strax
1944
- Sambandið formlega slitið
- Björn Þorðarson forsætisráðherra utanþingsstjórnarinnar las upp yfirlýsinguna
- Sveinn Björnsson var svo kjörinn forseti af alþingismönnum
- Kristján X Danakonungur sendi árnaðaróskir
- Honum sárnaði þó líklega þrátt fyrir að sýna það ekki